foreldraverdlaun

Fréttatilkynning

foreldraverdlaunÓskum eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2011
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í  Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi. 
Heimili og skóli – landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2011 frá einstaklingum, félögum eða hópum sem vilja vekja athygli á vel unnum verkefnum, sem stuðla að eflingu skólastarfs og jákvæðu samstarfi heimila, skóla og samfélagsins.
Sjá nánar í meðfylgjandi fréttatilkynningu og auglýsingu um Foreldraverðlaun 2011.
Bestu kveðjur,  Heimili og skóli – landssamtök foreldra

Posted in Eldri fréttir.