Nýjustu fréttir

Reglur röltsins

Reglur foreldrarölts Álfhólsskóla Megin reglan er: Að vera til staðar   Foreldrar hafa ekki afskipti af unglingum nema: Unglingur er áberandi drukkinn. ~        hringja í lögregluna og fylgjast með viðkomandi unglingi þar til hún er mætt á staðinn.~        Ef sami unglingur […]

Lesa meira
laufabraud

Laufabrauðsdagur í Álfhólsskóla

Hinn árlegi Laufabrauðsdagur verður haldinn næsta laugardag 4. desember frá kl. 12:00 – 15:00. Fjölbreytt dagskrá er í boði að vanda. 10. bekkur selur laufabrauð. 800 kr. fyrir 5 kökur, 1400 kr. fyrir 10 kökur.Gestir skera út og við steikjum það. Hér […]

Lesa meira
tonlistarmidlun_001

Skapandi tónlistarmiðlun í 7. bekk

Allur árgangur 7. bekkjar vann saman í skapandi tónlistarmiðlun í dag. Með þeim unnu tónmenntakennarar sem taka þátt í námskeiði auk nemenda úr Listaháskólanum.   Tónmennta- og tónlistarkennarinn Sigrún Griffiths sem stjórnar deild skapandi tónlistarmiðlunar í Listaháskólanum Guildhall í London er verkefnastjóri.

Lesa meira
tonlist_fyrir_alla

Tónlist fyrir alla á yngra stigi

Í dag voru á yngra stigi tónleikar á vegum verkefnisins Tónlist fyrir alla. Það var dúettinn Funi sem sá um tónlistarflutninginn. Dúettinn skipa þau Bára Grímsdóttir og Chris Foster. Þau léku íslenska og enska þjóðlagatónlist og sýndu nemendum gömul hljóðfæri. Nemendur […]

Lesa meira
Drengir í uppstillingu

Brunaæfing í Álfhólsskóla

Brunaæfing í Álfhólsskóla fór fram í dag.  Nemendur og starfsfólk æfðu með henni viðbrögð við eldsvoða. Rýming skólanna gekk mjög vel og voru litlir hnökrar á henni.  Svalt var í veðri og beit kuldinn á einstaka kinn en allir ánægðir með […]

Lesa meira