Kokomjolk

Heppnir krakkar í 4. ÞA

Kokomjolk4.ÞA hafði heppnina með sér í heimsókninni til MS. Þar var í gangi samkeppni um að giska á réttan fjölda kókómjólkurferna í stafla og voru nemendur í 4. ÞA í þriðja sæti. Fulltrúar frá MS komu í skólann og afhentu þeim verðlaun sem voru teiknimynd, bolur og kókómjólkurfernur. Nokkrar myndir voru teknar af nemendum með verðlaunin sín og eru þær komnar á myndasíðuna.

Posted in Eldri fréttir.