Spurt og svarað

Niðurstöður hópavinnu á bekkjarfulltrúanámskeiði

Á bekkjarfulltrúanámsskeiðinu 2. febrúar 2011 var þátttakendum skipt upp í hópa og þeir veltu fyrir sér ýmsum spurningum varðandi skólastarfið s.s. tengsl skólans við foreldra, aðkomu foreldra að skólastarfinu, upplýsingamiðlun og fleira. Ýmsar fróðlegar hugmyndir og ábendingar komu fram og hér eru niðurstöðurnar


 

 

Spurningar til skólastjóra varðandi skólastarfið

Að loknum fulltrúaráðsfundi foreldrafélagsins 17.nóv. 2010 fóru skólaráðsfulltrúarnir með fjölmargar spurningar, sem upp komu inn á fund hjá skólaráði. Sjá fundargerð skólaráðs 10.des.2010.
Þessar spurningar og svör við þeim má finna undir fundargerðum skólaráðs.

 

Posted in Spurt og svarað.