Nýjar nefndir

Nýjar nefndir
Á fulltrúaráðsfundi 2. febrúar sl. var skipað í 3 nefndir á vegum félagsins.
Öryggisnefnd sem skal skoða öryggis og umferðarmál í kringum og milli skólanna.
Árshátíðarnefnd sem kemur að árshátíð nemenda á unglingastigi sem haldin verður í apríl.
Vorhátíðarnefnd sem kemur að skipulagningu vorhátíðar í lok skólaársins.

Sjá nánar undir nefndir

Posted in Fréttir.