Óveður

Óveður getur valdið því að fresta þurfi skólastarfi.

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs
Tilmæli um viðbrögð foreldra og forráðamanna

Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), skipuð framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á
höfuðborgarsvæðinu, fól SHS að útbúa, í samvinnu við fræðsluyfirvöld allra sveitarfélaganna,
reglur fyrir foreldra og skólayfirvöld um röskun á skólastarfi vegna óveðurs. Jafnframt var
ákveðið að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar í samræmi við þessar
reglur, eftir atvikum í samráði við slökkvilið, lögreglu, fræðsluyfirvöld og aðra.

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs. pdf

Disruption of school operations due to storms

Request on reactions of parents and guardians. The Capital District Fire and Rescue
Service prepared the request in collaboration with the education authorities in the
Greater Reykjavík Area.

Disruption of school operations pdf


Pdf document in other languages

Interrupción de las actividades escolares debido a tormentas

ผลกระทบต่อการเรียนการสอนเนื่องจากสภาพอากาศที่เลวร้าย

ZAKŁÓCENIA PRACY SZKÓŁ Z UWAGI NA ZŁĄ POGODĘ

ИЗМЕНЕНИЯ В РАБОТЕ ШКОЛ В СВЯЗИ С НЕПОГОДОЙ

Posted in Röskun á skólastarfi.