Nýjustu fréttir

Bekkjarfulltrúanámskeið

Bekkjarfulltrúanámskeið Foreldrafélag Álfhólsskóla hefur ákveðið að halda námskeið fyrir bekkjarfulltrúa miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:00 til 22:00. Fyrirlesari er Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda og félagsmálafræðingur. Á námskeiðinu verður farið yfir hlutverk bekkjarfulltrúa og hvernig hægt er að virkja foreldra betur til samstarfs og þátttöku […]

Lesa meira
Sigurvegarar í söngvakeppni ÍTK

Sigurvegarar í söngvakeppni ÍTK

Söngvakeppni ÍTK fór fram í Salnum Kópavogi 19. janúar síðastliðinn. Bergrós Halla Gunnarsóttir og Karel Candi voru sigurvegarar kvöldsins.  Þau eru í 10. bekk Álfhólsskóla . Um er að ræða keppni milli félagsmiðstöðva í Kópavogi, sem haldin er árlega.

Lesa meira
Á þjóðlegum nótum í lopapeysum.

Þjóðlegur dagur í Álfhólsskóla

Í tilefni bóndadagsins var þjóðlegur dagur í Álfhólsskóla í dag.  Mættu þeir sem gátu í lopapeysum og var yfirbragð skólans á þjóðlegum nótum. Við karlarnir fengum hlaðborð frá konunum og þökkum við þeim kærlega fyrir.  Teknar voru myndir sem sýna stemmningu dagsins.

Lesa meira
Söngelskir nemendur Álfhólsskóla

Tækifæri fyrir söngglaða miðstigsnemendur.

Hverjir vilja taka þátt í stofnun Kórs/sönghóps Álfhólsskóla á miðstigi (5. – 7. bekkur)?  Stefnt verður á kóralandsmót á Selfossi  8. – 10. apríl og söng á vorskemmtun skólans.  Æfing yrði einu sinni í viku en æfingadagur og tími verður ákveðinn  […]

Lesa meira
Með Loga í beinni

Með Loga í beinni

Barnakór Álfhólsskóla tók þátt á skemmtilegu verkefni á jólaönninni. Kórsöngvurum í 4. bekk bauðst að taka þátt „Með Loga í beinni“ í jólasöng með þeim skemmtilegum köppum Hemma og Dengsa og við undirleik hinnar stórskemmtilegu hljómsveit Sniglabandinu.

Lesa meira