Nýjustu fréttir

Reykjaferð 7. bekkja.
Dagana 17. – 21. janúar síðastliðinn fóru nemendur 7. bekkja Álfhólsskóla í skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði. Nemendur koma oft víða að af landinu og í þetta skiptið voru nemendur úr Hvassaleitisskóla í Reykjavík með okkur í skólabúðunum. Tókst með nemendum […]
Foreldradagur 1.febrúar
Kæru foreldrar / forráðamenn, þriðjudaginn 1. febrúar verða foreldraviðtöl í Álfhólsskóla. Þann dag er engin kennsla í skólanum. Vitnisburðarblöð verða afhent í viðtölum en mánudaginn 31. janúar verða einkunnir birtar í Mentor. Stjórnendur

Foreldrasáttmáli
Foreldrasáttmáli Heimili og skóli – landssamtök foreldra hafa þróað Foreldrasáttmálann sem forvarnarverkefni fyrir foreldra. Samningurinn er tvískiptur og er annars vegar fyrir 1.-5. bekk og hins vegar fyrir 6.-10. bekk. Sáttmálinn er fáanlegur á skrifstofu Heimilis og skóla og nánari upplýsingar […]
Bekkjarfulltrúar
Hlutverk bekkjarfulltrúa er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers bekkjar. 5. grein laga Foreldrafélags Álfhólsskóla Bekkjarfulltrúar starfa á vegum foreldrafélagsins sem setur þeim starfsreglur. Bekkjarfulltrúar ásamt fulltrúum í skólaráði og stjórn mynda fulltrúaráð foreldrafélagsins. Hlutverk bekkjarfulltrúa […]
Bekkjarfulltrúanámskeið
Bekkjarfulltrúanámskeið Foreldrafélag Álfhólsskóla hefur ákveðið að halda námskeið fyrir bekkjarfulltrúa miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:00 til 22:00. Fyrirlesari er Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda og félagsmálafræðingur. Á námskeiðinu verður farið yfir hlutverk bekkjarfulltrúa og hvernig hægt er að virkja foreldra betur til samstarfs og þátttöku […]
Dagsskrá
— Dagskrá Félagsmiðstöðvarinnar — — Pegasus —