Nýjustu fréttir

Hugmyndabanki bekkjarfulltrúa

Bekkjarstarfið Í Handbók foreldrafélaga grunnskóla er kynnt hvernig setja má upp bekkjardagskrá fyrir veturinn. Inn á dagskrána eru settir viðburðir sem bekkjarfulltrúar hafa umsjón með, viðburðir á vegum foreldrafélagsins o.fl. Sjá nánar hér á bls. 30. Hugmyndir að viðburðum: Í skólanum Utan […]

Lesa meira
lopapeysa2

Lopapeysur á Bóndadaginn

Þar sem bóndadagurinn er föstudaginn 21. janúar ætlum við í Álfhólsskóla að vera mjög þjóðleg. Því mæta allir í lopapeysum þennan dag, smökkum á súrmat, syngjum lög og kveðum vísur á sal er tilheyra þessum sið. 

Lesa meira

Fundargerðir

Fundargerðir skólaráðs Stofnfundur Skólaráðs Álfhólsskóla 22. október 2010. 1. fundur 25. nóvember 2010.   Nokkrar spurningar fyrir fund Skólaráðs Álfhólsskóla 25. nóvember 2010.  2. fundur 10. desember 20103. fundur  25. janúar 20114. fundur  21. febrúar 20115. fundur 8. mars 20116. fundur  30. mars 20117. fundur 29. apríl 20118. […]

Lesa meira

Félagsmiðstöðin Pegasus

Félagsmiðstöð Álfhólsskóla heitir Pegasus. Allar upplýsingar um félagsmiðstöðina og starf hennar veitir forstöðumaður sem er:  Snorri Páll Þórðarsson Gsm. 696 – 1622  -ÁFRAM PEGASUS-

Lesa meira
Tveir efnilegir í fluguhnýtingum

Innlit í kennslustund

Í dag kíkjum við í kennslustund í valgreinina Náttúran og nýting hennar.  Nemendurnir eru núna að læra að hnýta flugur til fluguveiða.  Ætlunin er að hópurinn læri að veiða á flugu í vor og að sjálfsögðu þeirra eigin flugur.  Árni Jónsson og […]

Lesa meira