Nýjustu fréttir

Bronsverðlaun á Íslandsmóti stúlknasveita í skák
A-sveit Álfhólsskóla vann til bronsverðlauna á Íslandsmóti stúlknasveita í skák sem fram fór laugardaginn 5. febrúar 2011. Tvær af fjórum stúlkum sveitarinnar, Tara Sóley og Sonja María, voru í liði Hjallaskóla sem vann mótið í fyrra (Ástu Sonju og Ástu Sóleyjar, […]

Bekkjarfulltrúanámskeið
Námskeið fyrir bekkjarfulltrúa í Álfhólsskóla var haldið 2. feb. sl. Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda og félagsmálafræðingur flutti fyrirlestur undir heitinu: Vitund og vakning foreldra í Álfhólsskóla. Kom hún inn á ýmsa þætti er varðar skólastarfið s.s. hlutverk og ábyrgð bekkjarfulltrúa, hver er […]
Starfsreglur bekkjarfulltrúa
Bekkjarfulltrúar Bekkjarfulltrúar sjá um, ásamt foreldrum barnanna í bekknum, fjóra bekkjarviðburði yfir veturinn. Foreldrar skrifa sig niður á þar til gert blað hvenær þeir eru tilbúnir að hjálpa til við bekkjarviðburði. Bekkjarfulltrúar minna foreldra á þegar komið er að þeim að […]

4. bekkur heimsótti Mjólkursamsöluna
Mánudaginn 24. janúar fór 4. bekkur í heimsókn í Mjólkursamsöluna. Fyrst sáum við gamlan mjólkurbíl og myndir og gamalt dót sem var notað til að búa til smjör og skyr. Síðan fórum við í sloppa skóhlífar og hárnet og fengum […]

Hundraðdagahátíð
Mánudaginn 31. janúar var haldin Hundraðdagahátíð í 1. bekk. Hundraðdagahátíð er haldin þegar börnin eru búin að vera hundrað daga í skólanum. Þá er unnið með töluna hundrað og eru til dæmis gerðar keðjur úr hundrað hlekkjum og hálsfestar úr hundrað perlum. […]

Börn úr leikskólanum Fögrubrekku í heimsókn
Föstudaginn 28. Janúar komu krakkar úr leikskólanum Fögrubrekku í heimsókn í tónmennt hjá 1. bekk. Þar var mikið sungið, dansað, hoppað og skoppað. Asako tónlistarkennari í Fögrubrekku hefur komið og heimsótt okkur í tónmenntatíma 1. bekkjar í nokkur ár og alltaf verið […]