Nýjustu fréttir

hundraðdagahátíð

Hundraðdagahátíð

Mánudaginn 31. janúar var haldin Hundraðdagahátíð í 1. bekk. Hundraðdagahátíð er haldin þegar börnin eru búin að vera hundrað daga í skólanum. Þá er unnið með töluna hundrað og eru til dæmis gerðar keðjur úr hundrað hlekkjum og hálsfestar úr hundrað perlum. […]

Lesa meira
Fagrabrekka

Börn úr leikskólanum Fögrubrekku í heimsókn

Föstudaginn 28. Janúar komu krakkar úr leikskólanum Fögrubrekku í heimsókn í tónmennt hjá 1. bekk. Þar var mikið sungið, dansað, hoppað og skoppað.  Asako tónlistarkennari í Fögrubrekku hefur komið og heimsótt okkur í tónmenntatíma 1. bekkjar í nokkur ár og alltaf verið […]

Lesa meira
reykjamynd1

Reykjaferð 7. bekkja.

Dagana 17. – 21. janúar síðastliðinn fóru nemendur 7. bekkja Álfhólsskóla í skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði. Nemendur koma oft víða að af landinu og í þetta skiptið voru nemendur úr Hvassaleitisskóla í Reykjavík með okkur í skólabúðunum. Tókst með nemendum […]

Lesa meira

Foreldradagur 1.febrúar

Kæru foreldrar / forráðamenn,  þriðjudaginn 1. febrúar verða foreldraviðtöl í Álfhólsskóla.  Þann dag er engin kennsla í skólanum.  Vitnisburðarblöð verða afhent í viðtölum en mánudaginn 31. janúar verða einkunnir birtar í Mentor. Stjórnendur

Lesa meira
foreldrasattmali

Foreldrasáttmáli

Foreldrasáttmáli Heimili og skóli – landssamtök foreldra hafa þróað Foreldrasáttmálann sem forvarnarverkefni fyrir foreldra. Samningurinn er tvískiptur og er annars vegar fyrir 1.-5. bekk og hins vegar fyrir 6.-10. bekk. Sáttmálinn er fáanlegur á skrifstofu Heimilis og skóla og nánari upplýsingar […]

Lesa meira

Bekkjarfulltrúar

Hlutverk bekkjarfulltrúa er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers bekkjar.   5. grein laga Foreldrafélags Álfhólsskóla  Bekkjarfulltrúar starfa á vegum foreldrafélagsins sem setur þeim starfsreglur. Bekkjarfulltrúar ásamt fulltrúum í skólaráði og stjórn mynda fulltrúaráð foreldrafélagsins. Hlutverk bekkjarfulltrúa […]

Lesa meira