Skáksveit Álfhólsskóla í Ráðherrabústaðnum

Í tilefni af sigri skáksveitar Álfhólsskóla á Norðurlandameistaramóti barnaskólasveita 2013 í Finnlandi í skák í september efndi Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra til móttöku í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Auk Norðurlandameistaranna bauð ráðherra fjölskyldum, skólastjórnendum, forystu Skáksambandsins og liðstjórum. Ráðherra óskaði Álfhólsskólanemendum, […]

Lesa meira

7.EÓÓ á 365 miðlum

Í síðustu viku var 7. bekk EÓÓ boðið í heimsókn til 365 miðla við Skaftahlíð.  Erna Hrönn, starfsmaður stöðvarinnar og útvarpskona, tók á móti hópnum og sagði frá sögu útvarps og sjónvarps frá upphafi til dagsins í dag.   Nemendur fengu […]

Lesa meira

Lesum meira – Staðan

Föstudaginn 22. nóvember kl. 8:30 fara fram lokaúrslit í spurningakeppninni Lesum meira milli 4. og 5. bekkja Álfhólsskóla. Keppt verður í hátíðarsal Álfhólsskóla (Hjalla) og eru foreldrar velkomnir.  Keppnin tekur um klukkustund. Þeir bekkir sem keppa til úrslita eru 5. HHR eða […]

Lesa meira

Hallveig Thorlacius í Álfhólsskóla

Bókin Martröð eftir Hallveigu Thorlacius var lesin fyrir 6.IR í haust og voru nemendur svo hrifnir af henni að þeir sendu höfundi þakkarbréf.  Í kjölfarið bauðst höfundur til að koma í heimsókn og lesa uppúr nýútkomnu framhaldi bókarinnar sem  heitir Augað. […]

Lesa meira

Heilsurækt foreldrafélagsins að hefjast

Heilsurækt foreldrafélagsins Foreldrafélag Álfhólsskóla stendur fyrir heilsurækt í íþróttahúsi HK í Digranesi í vetur eins og mörg undanfarin ár. Þar stunda foreldrar og aðrir áhuga-samir leikfimi sem er fjölbreytt og skemmtileg, undir stjórn Láru Sveinsdóttur íþróttakennara. Lögð er áhersla á þolfimi, […]

Lesa meira