Nýjustu fréttir

Reykjaferð 7.bekkja 28.október – 1.nóvember
Vikuna 28.október – 1.nóvember fór 7. árgangur Álfhólsskóla í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Ferðin heppnaðist mjög vel og myndirnar tala sínu máli.

Skáksveit Álfhólsskóla í Ráðherrabústaðnum
Í tilefni af sigri skáksveitar Álfhólsskóla á Norðurlandameistaramóti barnaskólasveita 2013 í Finnlandi í skák í september efndi Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra til móttöku í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Auk Norðurlandameistaranna bauð ráðherra fjölskyldum, skólastjórnendum, forystu Skáksambandsins og liðstjórum. Ráðherra óskaði Álfhólsskólanemendum, […]
Jólaföndrið!
Allir að mæta á jólaföndrið þar sem við ætlum að búa til eitt og annað sniðugt til jólanna. Boðið verður uppá piparkökur, mandarínur, kakó og kaffi.
Síðasti sjéns
Nemendur munið að á miðvikudaginn er síðasti sjéns að skrá sig á upplestrarkeppnina!
Kennsla fellur niður
Fyrstu 2 tímarnir á föstudaginn falla niður vegna þjálfunar kennara.

7.EÓÓ á 365 miðlum
Í síðustu viku var 7. bekk EÓÓ boðið í heimsókn til 365 miðla við Skaftahlíð. Erna Hrönn, starfsmaður stöðvarinnar og útvarpskona, tók á móti hópnum og sagði frá sögu útvarps og sjónvarps frá upphafi til dagsins í dag. Nemendur fengu […]