Nýjustu fréttir

Próftöflur fyrir 8. – 10. bekk 2013

Hér er próftafla fyrir 8. – 10. bekk 2013. Athugið að nokkrir nemendur taka próf í námsveri og það verður sérstaklega haft samband við þá.  Munið að skila öllum kennslubókum til skólans á prófdögum og bókum á bókasafn fyrir 31. maí.

Lesa meira

Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Á nýafstöðunum aðalfundi foreldrafélags Álfhólsskóla (FFÁ) var kjörin ný stjórn skólaárið 2013-2014: Guðni R Björnsson, formaður og fulltrúi FFÁ í SamkópHörður Sigurðsson, varaformaður  (tengiliður miðstigs)Berglind Svavarsdóttir, ritari  (tengiliður elsta stigs)Karl Einarsson, gjaldkeri   (tengiliður miðstigs)Hólmfríður Einarsdóttir, meðstjórnandi, fulltrúi FFÁ í Skólaráði […]

Lesa meira

Val og valgreinar 2013 – 2014 í Álfhólsskóla.

Hér í þessum skjölum er gerð grein fyrir vali, reglum um val og valgreinum í Álfhólsskóla á unglingastigi.  Hér er upplýsingabæklingur um námsgreinarnar.  Hér er Valóskablað fyrir núverandi 7. bekk.  Hér er valóskablað fyrir núverandi 8. bekk.  Hér valóskablað fyrir núverandi 9. bekk.

Lesa meira
kiwanishjalmar

Reiðhjólahjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Í dag komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi og færðu öllum nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma. Allir voru glaðir og spenntir og þakkar skólinn  fyrir þessa góðu gjöf. Hér eru myndir af ánægðum krökkum með nýja hjálma í pökkum.

Lesa meira
namtilframtidar vef

Nám til framtíðar

Kynningarblað um nýjar aðalnámskrár og nýr upplýsingavefur Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út kynningarblað um nýju aðalnámskrárnar og er því dreift um allt land. Blaðinu er ætlað að kynna nemendum, foreldrum og öðrum hagsmunaaðilum nýjar áherslur í menntun leikskólabarna, grunn- og […]

Lesa meira