Klikkaður hárdagur á miðstigi í Álfhólsskóla

Í dag var klikkaður hárdagur á miðstigi í Álfhólsskóla.  Nemendur 5. – 7. bekkja komu með sitt fínasta eða fríkaðasta hárskraut eða hárprýði í skólann.  Reyndu flestir að gera eitthvað en aðrir voru ekkert að gera mikið nema að hafa gaman og eiga smá tilbreytingu svona fyrir vetrarfríið sem byrjar á morgun.

 

Posted in Eldri fréttir.