Nýjustu fréttir

Skólabyrjun haustið 2021
Sumardvöl Frístundar fyrir þau sex ára börn sem eru að hefja skólagöngu í haust og eru skráð í sumardvölina byrjar í húsnæði Frístundar í skólahúsinu Digranesi mánudaginn 9.ágúst. Skólaboðun í 1. bekk Umsjónarkennarar munu boð foreldra og nemendur 1.bekkjar í viðtal […]

Sumarlokun skrifstofu
Við óskum nemendum, foreldrum, starfsmönnum og öllum velunnurum skólans gleðilegs sumars og minnum á að skrifstofa skólans verður lokuð frá og með föstudeginum 18. júní. Við opnum aftur miðvikudaginn 4 ágúst. Áríðandi skilaboð til skólans er hægt að senda á netfangið […]

Skólaslit vorið 2021
Skólaslit í 1.-9. bekk þann 10. júní eru eftirfarandi: Allir nemendur í 1. – 4. bekk eiga að mæta 8:10 – 9:10. 3. og 4. bekkur byrja hjá umsjónarkennara en 1. og 2. bekkur í salnum og svo til umsjónarkennara. Frístund […]

Kópurinn 2021
Miðvikudaginn 19.maí var Kópurinn, viðurkenning menntaráðs Kópavogs afhentur í Salnum í Kópavogi. Það er ánægjulegt að upplýsa að verkefni í Álfhólsskóla fékk Kópinn, verkefnið Bíp og Bíp-val á unglingastigi. Að auki voru tvö verkefni frá okkur sem fengu viðurkenningu, verkefnin Verkmappa […]
Líður að lokum skólaársins
Það líður að lokum skólaársins og framundan eru hefðbundin vorverk í skólastarfinu. Þrátt fyrir að allt starf á skólaárinu hafi markast mikið af sóttvarnarráðstöfunum vegna heimsfaraldursins þá er reynt að halda í sem flestar hefðir og verkefni sem hafa fylgt skólastarfinu […]

Skólastarf eftir páska
Ágætu foreldrar/forráðamenn Skólahald hefst þriðjudaginn 6. apríl kl. 10:00 en sú tímasetning er sameiginleg ákvörðun yfirstjórna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Helstu atriði nýrrar reglugerðar sem gildir til 15. apríl 2021 eru: Nemendur eru undanþegnir nálægðartakmörkunum og grímuskyldu. Hámarksfjöldi starfsmanna er 20 manns […]