Nýjustu fréttir

Öskudagurinn

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Álfhólsskóla samkvæmt venju. Ýmsar furðuverur voru á kreiki í húsinu. Nemendur á yngsta stigi slógu „köttinn“ úr tunnunni, nemendur á miðstigi settu upp stöðvar með fjölbreyttum viðfangsefnum og á unglingastigi var búningakepppni svo eitthvað sé nefnt. […]

Lesa meira

Skólamenningarfundir

Í Álfhólsskóla eru á hverju ári haldnir skólamenningarfundir í öllum árgöngum skólans þar sem unnið er með skólamenningu árganga og skólans í heild. Þannig fá allir nemendur tækifæri til að koma skoðunum sínum, upplifunum og væntingum á framfæri á lýðræðislegan hátt […]

Lesa meira

Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]

Lesa meira

Góður árangur í skákinni

Laugardaginn 30.janúar náðu stelpur úr 1. og 2. bekk þeim frábæra árangri að verða í 2. sæti í Íslandsmóti stúlknasveita í skák. Þetta voru þær Harpa Sif og Sunna úr 1.bekk og Teodóra úr 2.bekk. Flottar og skemmtilegar stelpur sem við […]

Lesa meira

Ljóðasamkeppni grunnskólanna 2021

Árlega er haldin ljóðasamkeppni í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör, ljóðasamkeppni Lista- og menningarráðs Kópavogs. Markmiðið með grunnskólakeppninni er að efla áhuga barna og ungmenna á ljóðagerð. Í gær voru úrslit kunngerð við hátíðlega athöfn í Salnum. Við erum afar stolt af okkar […]

Lesa meira