Jólahlaðborð Álfhólsskóla

Mikil hátíðarstund var í Álfhólsskóla þegar nemendum og starfsfólki var boðið í jólamat dagana 14. og 15.desember. Starfsfólk eldhúsana í Digranesi og Hjalla töfruðu fram fjölbreyttan og einstæðan jólamat. Nemendur og starfsfólk áttu yndislega stund saman.

Posted in Fréttir.