Nýjustu fréttir

ÖSE fulltrúar ljúka starfi vetrarins

Við viljum þakka ÖSE nemendafulltrúnum okkar fyrir frábært starf á liðnum vetri. Á síðasta fundi vetrarins fengu allir viðurkenningarskjal fyrir vel unnin störf og hópurinn gerði sér glaða stund saman. Fulltrúar yngsta stigs Fulltrúar miðstigs Fulltrúar unglingastigs

Lesa meira

Stelpur og tækni

Stelpur og tækni dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í sjöunda sinn á Íslandi þann 20.maí síðastliðinn. Dagurinn er haldinn víða um heim á ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna. Hugmyndin með deginum er […]

Lesa meira

Skólinn opnar og kennsla hefst í dag

Þar sem verkfalli starfsmanna í Eflingu stéttarfélagi hefur verið aflýst hefst kennsla í Álfhólsskóla í dag, mánudaginn 11.maí samkvæmt stundaskrám. Mötuneyti skólans opna einnig í dag þannig að það verður hádegismatur í boði.

Lesa meira

Hjálmagjöf

Síðastliðinn þriðjudag afhenti Ingibjörg, deildarstjóri yngsta stigs, nemendum í 1.bekk hjálma sem þeir fengu að gjöf frá Kiwanis í Kópavogi. Börnin glöddust innilega og við þökkum góðar gjafir.  

Lesa meira

Verkfall

Húsnæði Álfhólsskóla verður lokað frá og með miðvikudeginum 6.maí vegna verkfalls starfsfólks okkar sem eru félagsmenn í stéttarfélaginu Eflingu. Nánari upplýsingar verða sendar út til foreldra sem fyrst. The school will bee closed from tomorrow, Wednesday, because Efling is on a […]

Lesa meira

Fjárhúsafjarfundur í 7.bekk

Einn umsjónarkennarinn í 7.bekk býr uppi í Kjós og er með kindur. Í gær vildi þannig til að það var ein kind að bera þegar fjarfundur var að byrja í 7.bekk. Kennarinn nýtti sér tækifærið og hélt fjarfundi í fjárhúsinu, fjárhúsafjarfund, […]

Lesa meira