Skólinn opnar og kennsla hefst í dag

Þar sem verkfalli starfsmanna í Eflingu stéttarfélagi hefur verið aflýst hefst kennsla í Álfhólsskóla í dag, mánudaginn 11.maí samkvæmt stundaskrám.
Mötuneyti skólans opna einnig í dag þannig að það verður hádegismatur í boði.

Posted in Fréttir.