Hjálmagjöf

Síðastliðinn þriðjudag afhenti Ingibjörg, deildarstjóri yngsta stigs, nemendum í 1.bekk hjálma sem þeir fengu að gjöf frá Kiwanis í Kópavogi. Börnin glöddust innilega og við þökkum góðar gjafir.

 

Posted in Fréttir.