Nýjustu fréttir

Íslandsmeistari barna
Dawid Kolka er Íslandsmeistari barna í skák, 10 ára og yngri. Mótið sem hann tók þátt í var mjög fjölmennt og fór fram um helgina í Salaskóla í Kópavogi . Dawid fór mikinn á mótinu, þar sem ríflega 100 krakkar tóku þátt og sigraði […]
Lög og reglugerðir
Lög um grunnskóla frá 12.júní 2008 Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum frá október 2011 Ýmsar reglugerðir um grunnskóla Reglugerð um skólaráð við grunnskóla Reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla Barnalög Barnaverndarlög

Landnám 5. bekkinga
Sýning 5. bekkinga á leikritinu um Landnámið tókst með ágætum í dag. Náði hópurinn að skapa mjög fjölbreytt heilstætt leikrit. Krakkarnir voru mjög virkir og tónlistin tónaði undir. Ýmis leikhljóð, dansar og lög voru frumflutt og vorum við gestir á sýningunni mjög […]
Skipulagsdagur í Álfhólsskóla
Ágætu samstarfsmenn Álfhólsskóla. Gleðileg nýtt ár og takk fyrir samstarfið á liðnu ári.Á morgun 3. janúar er skipulagsdagur starfsmanna. Á skipulagsdeginum verður unnið áfram með stefnumótun Álfhólsskóla undir stjórn Gylfa Dalmans. Púlsinn verður tekinn á starfseminni eftir sameiningu og staðan metin. […]
Fréttabréf
Heilsurækin hefst að nýju miðvikudaginn 5. janúar 2011. Verð aðeins 10.000 kr. fyrir vorönnina, janúar – maí. Skráning á staðnum. Nánari upplýsingar undir Heilsurækt Fyrsta fréttabréf foreldrafélagsins er komið út. Smellið á tengilinn.

Jólaskemmtanir í Álfhólsskóla
Á yngsta stigi var dansað í kringum jólatré og tveir jólasveinar heimsóttu nemendur. Þá komu nemendur í 6. bekk í heimsókn og léku tvö leikrit. Annað var um gömlu jólasveinana en hitt var helgileikur. Kórarnir sungu og allir komust í hátíðarskap. […]