
Álfhólsskóli fékk silfrið – Nansý og Róbert með borðaverðlaun – Norðmenn unnu
Norðurlandamóti barnaskólasveita lauk á Selfossi í dag. Skáksveit Álfhólsskóla endaði í öðru sæti eftir 2-2 jafntefli gegn Norðmönnunum í magnaðri lokaviðureign. Rimaskóli vann finnsku sveitina 4-0 og endaði í fjórða sæti. Nansý Davíðsdóttir stóð sig best fyrsta borðs manna og Róbert […]