Gengið gegn einelti 8. nóvember
Föstudagurinn 8. nóvember er helgaður forvörnum gagnvart einelti í samfélaginu. Að þessu sinni tekur Álfhólsskóli höndum saman við leikskólana Álfaheiði, Engjahjalla og Fögrubrekku. Nemendur skólanna hittast og ganga saman gegn einelti. Nemendur á yngsta stigi ganga með nemendum á Álfaheiði, miðstig […]