Skyndihjálp í Álfhólsskóla

Rauði krossinn kom í skólann og hélt stutt námskeið fyrir nemendur skólans. Kennd voru þau viðbrögð sem hafa þarf í huga þegar slys ber að höndum.   Eins og við vitum þá getum við alltaf lent í slysum og okkar nánustu og […]

Lesa meira

Óvissuferð 6.bekkja í RÚV

Nemendur í 6.bekk fóru í óvissuferð í gær þriðjudag. Farið var með strætó í útvarpshúsið, en þar var vel tekið á móti hópnum. Nemendur fengu leiðsögn um húsið og hittu fjölmarga landsþekkta einstaklinga. Heimsóknin endaði á því að Gói (bróðir Ingu […]

Lesa meira
bjorgvinvorhatid

Vorhátíðarstemning í Álfhólsskóla

Vorhátíð Álfhólsskóla var haldin með promp og prakt í dag. Dagskrá hátíðarinnar hófst með skrúðgöngu þar sem í fararbroddi fóru trommarar tveir vaskir. Á hæla þeirra komu síðan nemendur og starfsfólk. Skólahljómsveit Álfhólsskóla tók á móti okkur með hlýjum tónum þar […]

Lesa meira

Esjuganga 7.SÓ

Þau voru hress og léttleikandi nemendur í 7. SÓ þegar þau skelltu sér upp að Steini í Esjunni.  Þessi ganga tókst að öllu leyti mjög vel og voru nokkrir foreldrar einnig með í ferð.  Farið var á bílum foreldra og fengum […]

Lesa meira