skakstelpur

Íslandsmót grunnskóla í skák hjá stelpum í 1. – 3. bekk var haldið á dögunum.

Stúlknasveit Álfhólsskóla vann brons og tóku þær á móti verðlaunum í dag .
Sveitina skipuðu þær Ísabella Nótt, Snædís Sól og Anna Salvör úr 3. bekk og Sigrún Eva úr 2. bekk.
Á myndinni eru Ísabella, Snædís og Anna Salvör úr 3. bekk en Sigrún var fjarverandi einnig er Lenka skákkennari og Gunnar Björnsson forseti skáksambands Íslands sem afhenti þeim verðlaunin. 
Posted in Fréttir.