Skólahreysti 2015


Fimmtudaginn 12. mars tók lið Álfhólsskóla þátt í keppni í Skólahreysti þessa skólaárs. Skólar í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Kjalarnesi kepptu saman í riðli.
Lið Álfhólsskóla stóð sig frábærlega í þessari keppni og varð í 2. sæti í riðlinum.

Í liðinu voru: Liza Bujupi, Ásdís Sara Hólm Halldórsdóttir, Særós Ásta Birgisdóttir, Hafþór Heiðar Birgisson, Maríus Pétur Lund og Alexander Ragnarsson.

Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.

Posted in Fréttir.