
Í ár leitar Mannréttindaskrifstofan til grunnskóla um að vinna saman að táknrænu og skemmtilegu verkefni. Þemað í ár er Hönd í hönd og viljum við sjá alla grunnskólanemendur á landinu fara út úr skólabyggingunni og leiðast í kringum hana og þannig standa saman með margbreytileika í okkar samfélagi. Við í Álfhólsskóla létum okkur málið varða og föðmuðum okkar skóla. Smelltu á linkinn 🙂