Innritunardagar 2.- 3. mars 2015


 Grunnskólar Kópavogs

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2015 – 2016. Inn­ritun 6 ára barna (fædd 2009) fer fram í grunn­skólum Kópa­vogs mánudaginn 2. og þriðjudaginn 3. mars. Sömu daga fer fram inn­ritun nemenda sem flytjast milli skóla­hverfa og þeirra sem flytja í Kópa­vog eða koma úr einka­skólum.  Haustið 2015 munu skólar hefjast með skólasetningardegi mánudaginn 24. ágúst.

Posted in Fréttir.