
Heimsókn 6. bekkja í Vísindasafn HÍ
Miðvikudaginn 8.október fóru 6.HHR og 6.JÞS í heimsókn í Vísindasafn Háskólans sem staðsett er í anddyri Háskólabíós. 6. EÓÓ hafi farið 27. september s.l. Tekið var á móti 6.HHR kl. 9:00 og á móti 6.JÞS kl.11:00. Segja má að þessi heimsókn hafi […]