
10. bekkingar í Keilu og Bíó í boði foreldra
Í lok þemavinnunnar á þriðjudaginn fóru nemendur 10. bekkjar í rútu upp í Keiluhöllina í Öskjuhlíð, spiluðu keilu og fengu pizzu. Þau skoðuðu einnig nánasta umhverfi keiluhallarinnar en síðan var haldið í rútu í Mjóddina þar sem farið var í bíó […]