6. JÞS á Þjóðminjasafni Íslands

Nemendur og Júlíus kennari 6.JÞS skelltu sér um daginn á Þjóðminjasafn Íslands.  Margt áhugavert var þar að finna.  Eiginlega var allt áhugavert og fengu krakkarnir að klæða sig upp í búninga og skoða ýmsa hluti úr fortíðinni okkar.  Hér eru myndir úr heimsókninni.
Posted in Fréttir.