Verðlaunaafhending vegna Álfhólsskólaleikar

Á heilsudögunum 14. og 15. apríl fóru Álfhólsskólaleikarnir fram í 5. -7. bekk.  Í dag voru verðlaun veitt fyrir frammistöðu einstakra greina.  Íþróttakennararnir Jón Óttarr og Jón Magnússon stóðu fyrir viðurkenningunum.  Var sigurvegurum fagnað með góðu lófaklappi ásamt því að fá verðlaunaskjal fyrir góða frammistöðu.  Hér eru myndir af viðburðinum.  
Posted in Fréttir.