Öskudagur

Það var líf og fjör á öskudaginn í Álfhólsskóla. Nemendur og starfsmenn mættu í líki ýmissa furðuvera og nutu dagsins saman. Kötturinn var sleginn úr tunnunni á yngsta stigi, kappát á miðstigi og breakout leikur á unglingastigi, svo dæmi séu nefnd. Á facebook síðu skólans má sjá nokkrar myndir frá öskudeginum.

 

 

Posted in Fréttir.