Íslandsmót í skák

Tvær flottar sveitir tóku þátt á Íslandsmóti stúlknasveita í skák og voru skólanum til sóma. Stelpurnar í yngsta flokki (1.-2.bekk) sigruðu mótið og sveitin okkar í 3.-5. bekk náði 3. sæti

Þessar duglegar stelpur kepptu fyrir hönd skólans.

1.-2. b:

Hildur Helgadóttir 2.b

Þórunn Lilja Óðinsdóttir 2.b

Stefanía Bryndís Axelsdóttir 1.b

Heiða Margrét Sigurðardóttir – 1.b

3.-5. b:

Agla Björk Egilsdóttir 5.b

Arna Kristín Arnarsdóttir 5.b

Coral Ioana Pitarch Varzaru 3.b

Maria Motoc 3.b

Ísabella Haraldsdóttir 5.b

Posted in Fréttir.