Svefn barna og ungmenna

Í samstarfi við foreldrafélagið bjóðum við upp á fræðslufund með dr. Erlu Björnsdóttur um svefn barna og ungmenna. Fræðslufundurinn verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19:30 á sal skólans í Hjalla.

Erla er klínískur sálfræðingur, doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum. Hún hefur flutt fjölda fyrirlestra og námskeiða um svefn og svefnvenjur.

Við vonumst til að sjá sem flesta!

Sjá viðburðinn hér.

Posted in Fréttir.