Gul viðvörun þriðjudaginn 14.janúar

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu. Það er skipulagsdagur hjá okkur í Álfhólsskóla og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja þeim börnum sem fara í frístund á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, í skólann.
English:
A yellow weather alert is in place for the greater Reykjavík area. There will be a staff development day at Álfhólsskóli so there is no school tomorrow. Álfhóll, our after school activity centre (frístund) will how ever be open for students who have been registered. Parents and guardians are asked to accompany their children to Álfhóll tomorrow morning, Tuesday the 14th, due to bad weather conditions.
Posted in Fréttir.