Nýjar viðmiðunarreglur um skólasókn

Fyrir áramót var á vegum Menntasviðs  verið að endurskoða og uppfæra þær viðmiðunarreglur sem bærinn setur um viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn. Meðfylgjandi eru þessar uppfærðu reglur.

Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Posted in Fréttir.