Jólastund með leikskólanemendum

Elstu nemendur leikskólanna komu í heimsókn í 1.bekk í morgun. Nemendur gæddu sér á piparkökum og heitu súkkulaði og áttu notalega jólastund saman.

Posted in Fréttir.