Skólasetning

Álfhólsskóli hefur verið settur.

Skólasetning fór fram þann 23.ágúst í 2.-10. bekk og þann 24.ágúst í 1.bekk. Í kjölfar skólasetningar voru umsjónarkennarar með haustkynningar í heimastofum.

Við Álfhólsskóla hlökkum til að eiga ánægjulegt samstarf með foreldrum, nemendum og nærsamfélagi á komandi vetri.

Posted in Fréttir.