Nýjar reglur um viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Kópavogsbær hefur nýverið samþykkt vinnureglur um vinnubrögð skóla varðandi ófullnægjandi skólasókn nemenda. Mikilvægt er að foreldrar, nemendur og starfsfólk kynni sér þessar reglur mjög vel.

Vinnureglurnar taka þegar gildi og ber Álfhólsskóla að vinna eftir þeim.

Reglurnar getið þið nálgast hér.

 

Posted in Fréttir.