Innkaupalistar 2015 – 2016

Heil og sæl kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla.
 
Fyrir skólaárið 2016-2017 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 1. – 7. bekk Álfhólsskóla. Skólinn mun sjá um inkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu við foreldrafélagið gegn vægu gjaldi sem foreldrar greiða. Foreldrar þurfa því fyrst og fremst að huga að fatnaði fyrir íþróttir/sund og skólatösku.

Innkaup fyrir nemendur í 8. – 10. bekk eru jafnframt mun minni en undanfarin ár og mikil áhersla á að nýta það sem til er frá fyrri árum.Þessar breytingar á innkaupum koma til bæði vegna innleiðingar á spjaldtölvum sem og að auka nýtni og draga úr sóun í samræmi við áherslur í umhverfismálum. 
Nánari upplýsingar hafa verið sendar foreldrum í tölvupósti og eru birtar í Mentor.
Posted in Fréttir.