
Þá kom Gísli Einarsson fréttamaður hjá RÚV og sagði frá upplifun sinni við gerð heimildamyndarinnar Flóttin yfir Miðjarðarhaf sem sýnd var á RÚV fyrir stuttu.
Markmiðið með heimsóknunum var að vekja nemendur til umhugsunar um ólíkar aðstæður fólks í heiminum og hvernig við sem lítil þjóð getum lagt af mörkum til að hjálpa fólki í neyð.
