Opnað eftir sumarfrí

Skrifstofa Álfhólsskóla opnar eftir sumarfrí miðvikudaginn 5. ágúst kl. 9:00.
Sumardvöl Álfhólsskóla, fyrir nemendur sem eru að hefja nám í 1. bekk í haust, opnar mánudaginn 10. ágúst.
Sumardvölin er opin daglega fram að skólabyrjun kl. 8:00 – 16:00. Það eru ennþá laus pláss í sumardvölinni þannig að foreldrar sem enn hafa ekki skráð börn sín geta sent póst á netfangið ingibjorgj@kopavogur.is með ósk um skráningu í sumardvölina.
 
Posted in Fréttir.