Innlit í kennslustund – leiklist

Á dögunum voru margir kennaranemar á vettvangi í Álfhólsskóla. Tveir leiklistarkennaranemar voru í leiklistinni í þrjár vikur og voru nemendur mjög ánægðir með kennsluna og aðstoðina. Hér eru tvær myndir úr kennslustund í sjötta bekk.

 
Posted in Innlit í kennslustund.