Verkleg náttúrufræði

Eldflaugasmíði í góða veðrinu Nemendur í VERKLEGRI náttúrufræði skemmtu sér vel í dag að setja á loft eldflaugar knúnar með vatni, ediki og matarsóda. Myndirnar sýna best stemmningu dagsins og innlifun nemenda við krafti eldflauganna. Hér eru myndir af viðfangsefnum dagsins. […]

Lesa meira

Innlit í kennslustund – leiklist

Á dögunum voru margir kennaranemar á vettvangi í Álfhólsskóla. Tveir leiklistarkennaranemar voru í leiklistinni í þrjár vikur og voru nemendur mjög ánægðir með kennsluna og aðstoðina. Hér eru tvær myndir úr kennslustund í sjötta bekk.  

Lesa meira
Tveir efnilegir í fluguhnýtingum

Innlit í kennslustund

Í dag kíkjum við í kennslustund í valgreinina Náttúran og nýting hennar.  Nemendurnir eru núna að læra að hnýta flugur til fluguveiða.  Ætlunin er að hópurinn læri að veiða á flugu í vor og að sjálfsögðu þeirra eigin flugur.  Árni Jónsson og […]

Lesa meira