Tveir efnilegir í fluguhnýtingum

Innlit í kennslustund

Tveir efnilegir í fluguhnýtingum

Í dag kíkjum við í kennslustund í valgreinina Náttúran og nýting hennar.  Nemendurnir eru núna að læra að hnýta flugur til fluguveiða.  Ætlunin er að hópurinn læri að veiða á flugu í vor og að sjálfsögðu þeirra eigin flugur.  Árni Jónsson og Vignir Árnason hafa kennt þessum 14 manna hópi áhugasamra nemenda.  Lítum á myndir úr tímanum.

 

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=71649

Posted in Innlit í kennslustund.