Barbro Westlund í Álfhólsskóla

barbro_westlundBarbro Westlund kom í dag í Álfhólsskóla og hélt hér fyrirlestur um lesskilning og um kennslu í lesskilningi. Mæltist fyrirlestur hennar mjög vel fyrir og var góður rómur gerður af honum. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru af fyrirlestrinum.

Posted in Fréttir.