Landnámið enn á ný hjá 5. bekk

Sýning 5. bekkjar fór fram í morgun á leikritinu um Auði Djúpúðgu.  Hún var eins og flestir vita frá Hvammi í Dölum.  Leikur krakkanna, búningar, tónlist var sem best verður á kosið.  Foreldrar og aðrir nemendur nutu sýningarinnar til hins ýtrasta.  Kunnum við krökkunum þakkir fyrir skemmtunina.  Nemendur úr öðrum verkgreinum sýndu einnig sína hluti og heimilisfræðihópurinn bauð uppá lummur að gömlum sið. Nokkrar myndir sem teknar voru í morgun sem fylgja hér með.

 

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=107931

Posted in Fréttir.