Nýjustu fréttir

Gul veðurviðvörun

English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 19.nóvember

Kæru foreldrar/forráðamenn Við viljum minna á að fimmtudaginn 19. nóvember verður skipulagsdagur í skólanum og því ekki kennsla hjá nemendum og skólinn lokaður. Einnig er skipulagsdagur hjá starfsfólki Frístundar og hæun einnig lokuð. Hefðbundið skólastarf hefst aftur á föstudaginn. Dear Parents […]

Lesa meira

Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla

ENGLISH BELOW FRÆÐSLA OG AÐALFUNDUR! Kæru foreldrar og forráðamenn, Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla verður haldinn á morgun, þriðjudag 10. nóvember kl. 20:00 í gegnum google meet. Fundurinn hefst á stuttu erindi frá Berglindi S. Ásgeirsdóttur skólasálfræðingi um hamingju barna og geðheilbrigði. Síðan […]

Lesa meira

Skólastarf hefst aftur

Upplýsingar um hvernig skólastarfi verður háttað næstu daga hafa verið sendar foreldrum/forráðmönnum í tölvupósti og mun einnig birtast á facebook síðu skólans síðar í kvöld.

Lesa meira

Skipulagsdagur 2.nóvember

Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. nóvember verður notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki. […]

Lesa meira

Netskákmót

Ágætu foreldrar, Kópavogsbær ætlar að vera með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri alla laugardaga klukkan 11:00 frá 17. október til 12.desember. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum.   Hér eru skrefin sem […]

Lesa meira