Nýjustu fréttir

Álfhólsskólanemendur standa sig vel í ljóðasamkeppni

Nemendur í Álfhólsskóla tóku þátt í ljóðasamkeppni grunnskólanna í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör.  Send voru inn 10 ljóð af eldra og miðstigi.  Tveir nemendur skólans hlutu viðurkenningar á ljóðahátíð Ljóðstafs Jóns úr Vör í Salnum á afmælisdegi skáldsins.  „Ljóð“ […]

Lesa meira

Skólakór Álfhólsskóla á Styrktartónleikunum Hönd í Hönd

Á haustönn 2013 stóð Kvennakór Kópavogs fyrir styrktartónleikunum Hönd í hönd, sem er orðinn árlegur viðburður hjá þeim.  Tónleikarnir fóru sem fyrr fram í Digraneskirkju og lögðu fram vinnu sína ýmsir frábærir listamenn.   Skólakór Álfhólsskóla kom þar einnig fram undir stjórn […]

Lesa meira
valkyrjur

Ársskýrslur

Markmið með útgáfu ársskýrslu Álfhólsskóla er að gera grein fyrir því fjölbreytta starfi sem fram fer í skólanum og draga fram helstu áherslur í skólastarfinu á hverju skólaári.  Auk þess að fjalla um daglegt starf og veita hagnýtar upplýsingar er lagt […]

Lesa meira

Jólamatur og rauður dagur í Álfhólsskóla

Í dag var rauður dagur í Álfhólsskóla.  Nemendur og annað starfsfólk klæddi sig upp í eitthvað rautt og einhverjir skörtuðu jólasveinahúfum. Í hádeginu bauð skólinn uppá jólamat fyrir alla.  Í boði var hangikjöt, kjúklingalæri, purusteik, reyktur lax, grafinn lax, síld og […]

Lesa meira