Meistaramót Kópavogs í skólaskák 3. – 4. bekkur

Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir krakka í 3. og 4.  bekk 2014 var haldið í dag þriðjudaginn 8.04.2014 í Álfhólsskóla. Mættir voru 53 keppendur frá eftirtöldum skólum: Álfhólsskóla, Kársnesskóla, Snælandsskóla, Smáraskóla, Hörðuvallaskóla og Salaskóla.
Keppnin var geysispennandi.

Tefldar voru 8 umferðir skv. monrad kerfi. 2×5 mín á skák. Mótsstjórar voru Lenka Ptacniková og Tómas Rasmus

Úrslit stúlkur 3. og 4. bekkur

  1. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Álfhólsskóli með 4,5 v.
  2. Emelia Halldorsdottir Smáraskóli 4 v
  3. Sigríður Embla Jóhannsdóttir Salaskóli 4v

Þeim fylgdu síðan Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir Álfhólsskóli og María Jónsdóttir úr Salaskóla en Emelia, Sigríður Embla, Elísabet Xiang og María voru allar með 4 vinninga en árangur þeirra var metin eftir erfiðleikastigum andstæðinga þannig að Emelia og Sigríður Embla fengu verðlaunasætin.
Mikla athygli vakti ung stúlka úr Smáraskóla sem er í öðrum bekk en fékk að keppa sem gestur en það  var stúlkan Freyja Birkisdottir en hún fékk 6 vinninga.

Úrslit drengir 3. og .4 bekkur
1.  Róbert Luu Álfhólsskóli  8 v    
2.  Stefán Guðnason Álfhólsskóli  6 v
3.  Gísli Gottskálk Þórðarson Salaskóli  6  v

Þeim fylgdu síðan Markús Máni Pétursson Salaskóli  6v,  

Kári Vilberg Atlason Salaskóli  6 v, Alexander Már Bjarnþórsson Álfhólsskóli 6 v og  Daniel Sveinsson Álfhólsskóli 6v. 

 

Róbert Luu sýndi einstaka yfirburði og sigraði alla sína andstæðinga.

Heildarúrslit fara hér á eftir:

Röð      nafn                                            vinningar  

 1.  Róbert Luu Álfhólsskóli               8    
 2.  Stefán Guðnason Álfhólsskóli      6  

 3.   Gísli Gottskálk Þórðarson Salaskóli      6     
 4..8  Markús Máni Pétursson Salaskóli      6  
 4..8  Kári Vilberg Atlason Salaskóli      6  
 4..8  Alexander Már Bjarnþórsson Álfhólsskóli      6  
 4..8   Freyja Birkisdottir Smáraskola      6   keppti sem gestur
 4..8   Daniel Sveinsson Álfhólsskóli      6  
 9..20 Ingibert Snær Erlingsson Álfhólsskóli    5
 9..20 Arnar Jónsson Snælandsskola      5  

 9..20 Þórður Hólm Hálfdánarsson Snælandsskóli  5   
 9..20 Anton Fannar Kjartansson Salaskóli      5  
 9..20 Hlynur Smári Magnússon Salaskóli      5  
 9..20 Fannar Árni Hafsteinsson Álfhólsskóli      5   
 9..20 Kristian Nökkvi Hlynsson Smáraskola      5  
 9..20 Friðrik Helgi Eyjólfsson Hörðuvallaskóli  5  
 9..20 Ísak Orri Karlsson Álfhólsskóli      5  
 9..20 Samúel Týr Sigþórsson Salaskóli      5  
 9..20 Hrafn Goði Ingvarsson Álfhólsskóli      5   
 9..20 Logi Traustason Salaskóli      5  
 21 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Álfhólsskóli      4,5  
 22..33  Elvar Christensen Álfhólsskóli      4  
 22..33 Finnbogi Ýmir Hannesson Smáraskola      4  
 22..33  Emelia Halldórsdottir Smáraskola      4  
 22..33  Sigríður Embla Jóhannsdóttir Salaskóli     4  
 22..33  Pétur Ingi þorsteinsson Salaskóla      4  
 22..33  Stefán Orri Guðmundsson Salaskóli      4  
 22..33  Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir Álfhólsskóli      4  
 22..33  Kristófer Stefánsson Hörðuvallaskóli      4  
 22..33  Þorgrímur Nói Gunnarsson Hörðuvallaskóli      4  
 22..33  Örn Ingi Álfhólsskóli      4  
 22..33  María Jónsdóttir Salaskóli      4  
 22..33  Steinþor Örn Gislason Smáraskola      4 
 34  Auður Katrín Álfhólsskóli     3,5  
 35 .. 44  Sigmar Hjartarson Smáraskola      3  
 35 .. 44   Patrekur Snær Magússon Smáraskola      3  
 35 .. 44   Alexander Mani Sigurbjörnsson Smarskola      3 
 35 .. 44   Björn Ingi Alfholsskola      3  
 35 .. 44   Árni Bergur Sigurbergsson Snælandsskóli      3  
 35 .. 44   Andri Snær Sigurjonsson Álfhólsskóla      3  
 35 .. 44   Orri Snæberg Sigurðarson Snælandsskóli      3 
 35 .. 44  Ragnar Már Halldórsson Hörðuvallaskóli      3  
 35 .. 44   Vigdís Tinna Smáraskóla      3  
 35 .. 44   Ragnar Bergur Arnarson Hörðuvallaskóli      3  
 45 Sofia Lea Leite Álfhólsskóli      2,5  
 46 .50  Lovisa Rakel Gunnarsdottir Álfhólsskóla      2  
 46 .50   Freyja Guðmundsdottir Smáraskóla      2  
 46 .50   Brynhildur Katrin Hrafnkelsdóttir Álfhólsskóli      2  
 46 .50   Andri Isak Brigisson Smáraskóla      2  
 46 .50   Guðbjörn Joshua Guðjónsson Álfhólsskóli      2  
 51..52 Sóley Erla Jónsdóttir Álfhólsskóli      1,5  
 52..52 Anita Eik Hlynsdottir Smáraskóla      1,5  
 53 Eva Guðrún Hilmarsdóttir Kársnesskóli      1  

 
Posted in Eldri fréttir.