Vinir hittast í Álfhólsskóla

IMG 6147Í dag hittust vinabekkirnir í Álfhólsskóla.  Að vanda var tekið í spil, föndrað, búin til vinabönd, gengið út á Álfhól, teiknað og litað páskaskraut, spjallað og spekulerað.  Allir nutu þess að hittast, spjalla og vera saman.  Hér eru myndir frá deginum.  
Posted in Eldri fréttir.