Nýjustu fréttir
Upplýsingar til foreldra vegna spurningakeppninnar Lesum meira.
Ágætu foreldrar barna í 4. – 7. bekk Álfhólsskóla. Þá er hafinn undirbúningur að spurningakeppninni Lesum meira og er það í fimmta sinn sem við keppum. Keppnin gengur út á að lesa, bæði almennan lestur og af valbókalista. Keppnin er liður […]
Höfundarheimsókn
Fimmtudaginn 11. des. fengu nemendur unglingadeildar góða heimsókn. Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru kom og las upp úr nýjustu bók sinni HJÁLP. Nemendur söfnuðust saman í sal skólans og Skafti bauð alla velkomna. Kynningin hófst með því að þrjár stúlkur úr […]
Jólastund hjá 1. bekk og leikskólabörnum í Álfhólsskóla
Í morgun komu leikskólarnir Álfaheiði, Efstihjalli, Fagrabrekka og Kópahvoll í heimsókn til okkar í 1 bekk. Við sungum jólalög og gæddum okkur á kakói og piparkökum. Áttum við saman góða og skemmtilega stund.
Hreinsun á skólalóð 9. – 13. okt
Hreinsun á skólalóð 9. – 13.okt Digranes: 2. bekkur (KPJ)Hjalli: 7.MÓM
Dagskrá í desember
Dagskrá í jólamánuðinum á íslensku, pólsku, ensku og rússnesku.
Hátíðarbragur á „Saman í sátt“ deginum í Álfhólsskóla
Dagurinn einkenndist af hátíðleika hjá vinabekkjunum. Vinirnir mættust og héldu hópinn í dag. Tekið var í spil, dansað, föndrað, skutlukeppni og margt fleira. Skemmtilegur dagur í anda „Saman í sátt“. Hér eru myndir af deginum.



