Nýjustu fréttir

Verðlaunaafhending vegna Álfhólsskólaleikar
Á heilsudögunum 14. og 15. apríl fóru Álfhólsskólaleikarnir fram í 5. -7. bekk. Í dag voru verðlaun veitt fyrir frammistöðu einstakra greina. Íþróttakennararnir Jón Óttarr og Jón Magnússon stóðu fyrir viðurkenningunum. Var sigurvegurum fagnað með góðu lófaklappi ásamt því að fá […]

6. JÞS á Þjóðminjasafni Íslands
Nemendur og Júlíus kennari 6.JÞS skelltu sér um daginn á Þjóðminjasafn Íslands. Margt áhugavert var þar að finna. Eiginlega var allt áhugavert og fengu krakkarnir að klæða sig upp í búninga og skoða ýmsa hluti úr fortíðinni okkar. Hér eru myndir […]

Hjálmar frá Kiwanismönnum
Í dag komu Kiwanismenn til okkar í 1. bekk og gáfu okkur hjálma. Þökkum við því kærlega fyrir okkur.

Listamenn án landamæra
Samsýning listamanna á Borgarbókasafninu í Reykjavík stendur yfir dagana 15.—26. apríl. Sýningin er á vegum List án landamæra og heitir Í-mynd. Á sýningunni eru fjölbreytt verk og áhugavert samspil myndlistar og bókverka skoðuð. Nemendur í myndlist hjá Mímí símenntun sýna þar […]

Kamionek – Kópavogur
Álfhólsskóli tekur þátt í samstarfverkefni sem fjármagnað er með styrk frá EES. Samstarfsaðili skólans er frá Póllandi. Donata H. Bukowska kennari og fagstjóri Alþjóðanámsveri skólans og Ingibjörg Ólafía Ólafsdóttir myndlistar- og dönskukennari sjá um undirbúning og framkvæmd verkefnisins fyrir hönd skólans. […]
Gildi september
Gildi októbermánaðar er:HJÁLPSEMI