Nýjustu fréttir

Heimsókn í Fablab 2017

Valhópur í Hönnun smíði fór í gær í heimsókn í Fjölbrautarskólann í Breiðholti þar sem Fablab smiðja er starfrækt. Í Fab Lab smiðjum eru kennd undirstöðuatriði stafrænnar framleiðslutækni; frá þrívíddarhönnun, til framleiðslu hluta og forritunar með hjálp tölvustýrðra tækja og tóla. Kennarar, […]

Lesa meira

Frétt frá Íslandsmótinu í skák

Íslandsmót grunnskólasveita í skák – stúlknaflokki, fyrir skólaárið 2016-2017, fór fram í Rimaskóla laugardaginn 16. september. Teflt var í þremur flokkum, flokki 1.-2. bekkjar, flokki 3.-5. bekkjar og flokki 6.-10. bekkjar. Í flokki 3.-5. bekkjar tóku sex sveitir þátt. Teflt var „allir við […]

Lesa meira

Norræna skólahlaupið 2017 í Álfhólsskóla

Norræna skólahlaupið fór fram í Álfhólsskóla í dag.  Nemendur yngsta og miðstigs hlupu fyrst og unglingastigið síðast.  Gott veður var í hlaupinu og var þátttaka mikil hjá nemendum og starfsfólki skólans.  Hlaupið fór fyrst fram á Íslandi árið 1984, en allir […]

Lesa meira

Læsisstefna Álfhólsskóla

Inngangur  Grunnskólar landsins eru bundnir af ákvæðum aðalnámskrár Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og ekki ástæða til að endurtaka áherslur og viðfangsefni hennar hér. Læsisstefna Álfhólsskóla lýsir þeim aðgerðum sem ætlað er að vinna eftir og þeim sem unnið hefur verið að s.l. […]

Lesa meira
dagurlaesis

Lestrarganga á degi læsis

Á degi læsis tóku allir nemendur unglingardeildar þátt í verkefninu Vinnum saman. Að þessu sinni sáu íslenskukennarar um að skipuleggja daginn. Farið var með rútum á Bókasafn Kópavogs þar sem við tók Lestrarganga. Nemendum var skipt í 32 hópa, jafnmarga og […]

Lesa meira

Fótboltamót 8. bekkja í Kórnum

Fótboltamót 8. bekkja fór fram í Íþróttahúsinu í Kórnum í dag.  Þetta fótboltamót átti að vera í vor en því var frestað.  Frammistaða okkar nemenda var með ágætum og áhangendur slógu trommur og hvöttu okkar menn.  Mikið var um góð tilþrif […]

Lesa meira