Nýjustu fréttir

Jólasveinalestur

Í jólafríinu stóð Menntamálastofnun ásamt FFÁS – Félagi fagfólks á skólasöfnum og KrakkaRÚV, fyrir lestrarsprettinum  Jólasveinalestur, dregið hefur verið úr þeim hópi barna er tóku þátt.Stefán Baldur Tómasson 7 ára nemandi hjá okkur í  Álfhólsskóla var þar á meðal, hann fékk […]

Lesa meira

Nemendur fá viðurkenningu

Í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör er árlega haldin ljóðasamkeppni meðal grunnskólanemenda í Kópavogi. Að þessu sinni halut Eyrún Didziokas nemandi í 9.bekk viðurkenningu fyrir ljóð sitt Söknuður til þín.    

Lesa meira

Skipulagsdagur í Álfhólsskóla 17. janúar.

Ágætu foreldrar, Miðvikudaginn 17. janúar 2018 er skipulagsdagur kennara. Öll kennsla fellur niður þann dag en Dægradvölin er opin frá kl. 8:10 fyrir nemendur úr 1. – 4. bekk sem þar eru skráðir. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 18. janúar. […]

Lesa meira

Janúardagskrá Pegasus

Hér er janúardagskrá Pegasus. Nýársballið 12.jan er haldið í Pegasus og er þetta sameiginlegt ball allra félagsmiðstöðva í Kópavogi, kostar 1000 kr. inn og er frá 20:00-22:45! Með kveðju frá starfsfólki

Lesa meira

Jólafrí

Jólafrí nemenda hefst á hádegi miðvikudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrám miðvikudaginn 3. janúar. Starfsfólk Álfhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum viðskiptavinum  skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Lesa meira

Ný heimasíða

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að setja upp nýja heimasíðu fyrir Álfhólsskóla. Við hönnun síðunnar var lögð áhersla á að hún væri einföld í uppbyggingu og væri snjalltækjavæn. Á næstu vikum verður áfram unnið að uppfærslum á efni og […]

Lesa meira