Nýjustu fréttir
Skólahreysti
Miðvikudaginn 21.mars keppti lið Álfhólsskóla í sínum undanriðli í skólahreysti. Keppnin fór fram í TM höllinni í Garðabæ (Mýrinni) fyrir fullu húsi áhorfenda þar sem nemendur skólans fjölmenntu og hvöttu sitt lið. Alls tóku þátt lið frá 12 skólum í Kópavogi, […]

Teiknimyndasamkeppni skólamjólkurdagsins
Helgi Bjarnason 4.SA í Álfhólsskóla er einn þeirra 10 nemenda sem hlýtur viðurkenningu í teiknimyndasamkeppni skólamjólkurdagsins, en myndin hans var í hópi þeirra rúmlega 1.400 mynda sem bárust í keppnina. Helgi fékk afhent viðurkenningarskjal í skólanum í vikunni. Eins mun bekkjarsjóður […]

Íslandsmeistarar 4. – 7. bekk
Um helgina sigraði skáksveit Álfhólsskóla á Íslandsmóti barnaskólasveita fyrir 4 – 7. bekk. Glæsilegur árangur hjá þessum efnilegu skákmönnum. Þessi sigur þýðir að Álfhólsskóli hefur öðlast rétt til þátttöku á Norðurlandamóti barnaskólasveita sem verður í Finnlandi í september. Sveit Álfhólsskóla skipuðu: […]

Nemandi fékk verðlaun
Í vetur tóku nemendur í unglingadeild Álfhólsskóla, í fyrsta sinn, þátt í smásagnakeppni FEKÍ (Félags enskukennara á Íslandi). Hver þátttökuskóli fékk að senda 3 smásögur og þemað var „dreams“. Gaman er að segja frá því að Álfhólsskóli eignaðist þarna verðlaunahafa. Árni […]

Skipulagsdagur 13. mars
Þriðjudaginn 13. mars er skipulagsdagur í Álfhólsskóla. Á skipulagsdegi er engin kennsla en dægradvöl opin frá 8:10 fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Heimsókn Einhverfudeildar í Gerðarsafn
Nemendur í einhverfudeild fór í morgun í Gerðarsafn. Þar var flott sýning í gangi sem 18 listamenn stóðu að. Þema sýningarinnar var líkamleiki. Hún var opnuð föstudaginn 19. janúar og er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018. Sýningin er hugleiðing um líkamann […]