Nýjustu fréttir

Óveður – röskun / bad weather
Veðurhorfur í fyrramálið miðvikudaginn 21. febrúar eru mjög ótryggar. Fylgist vel með veðri áður en þið sendið börn ykkar í skólann. Skólinn verður væntanlega opnaður á tilsettum tíma en erfitt getur verið fyrir börn að fara leiðar sinnar í skólann. Foreldrar […]

Dagarnir 14. – 20. febrúar
Dagana 14. – 20. febrúar verður dagskráin eftirfarandi: Miðvikudagur 14. febrúar er öskudagur og skertur kennsludagur. Kennslu lýkur á hádegi en dægradvöl er opin frá hádegi fyrir þau börn sem þar eru skráð. Fimmtudagur 15. febrúar. Dægradvöl opin allan daginn fyrir […]
Sigraði söngkeppnina
Þann 7. febrúar var Söngkeppni Félagsmiðstöðva Kópavogs haldin í Salnum, Hamraborg. Bryndís Bergmann Oddsdóttir nemandi Álfhólsskóla tók þátt fyrir hönd Pegasus með frumsamda laginu sínu Lost og gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina. Þá er bara næst á dagskrá að […]

Heimsókn á Bessastaði
Þriðjudaginn 6. febrúar sl. var nemendum og starfsfólki eldri sérdeildar fyrir einhverf börn í Álfhólsskóla boðið í heimsókn á Bessastaði. Tekið var afskaplega vel á móti hópnum sem byrjaði á því að skrifa í gestabókina. Boðið var upp á kaffiveitingar og […]

Jólasveinalestur
Í jólafríinu stóð Menntamálastofnun ásamt FFÁS – Félagi fagfólks á skólasöfnum og KrakkaRÚV, fyrir lestrarsprettinum Jólasveinalestur, dregið hefur verið úr þeim hópi barna er tóku þátt.Stefán Baldur Tómasson 7 ára nemandi hjá okkur í Álfhólsskóla var þar á meðal, hann fékk […]

Nemendur fá viðurkenningu
Í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör er árlega haldin ljóðasamkeppni meðal grunnskólanemenda í Kópavogi. Að þessu sinni halut Eyrún Didziokas nemandi í 9.bekk viðurkenningu fyrir ljóð sitt Söknuður til þín.