Nýjustu fréttir
Nýjar viðmiðunarreglur um skólasókn
Fyrir áramót var á vegum Menntasviðs verið að endurskoða og uppfæra þær viðmiðunarreglur sem bærinn setur um viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn. Meðfylgjandi eru þessar uppfærðu reglur. Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn
Gul viðvörun þriðjudaginn 14.janúar
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu. Það er skipulagsdagur hjá okkur í Álfhólsskóla og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja þeim börnum sem fara í frístund á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, í skólann. English: A yellow weather alert is […]
Starfamessa foreldrafélagsins
Síðastliðin miðvikudagsmorgun var haldin Starfamessa foreldrafélagsins í sal skólans í Hjalla. Foreldrar kynntu störf sín á básum, nemendur á unglingastigi gengu á milli bása og spurðu foreldrana spjörunum úr. Að því loknu unnu nemendur stutt hópverkefni um Starfsmessuna. Við þökkum þeim […]
Nýtt frá Almannavörnum
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag FIMMTUDAG. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er […]
Frá Almannavörnum
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag þriðjudag. Ekki er þörf að sækja börn fyrir klukkan 15:00, en mælst […]
Spjallfundur og kynning fyrir foreldra
Veipa unglingar í Álfhólsskóla? Í samstarfi við foreldrafélagið er foreldrum og forráðamönnum boðið á kynningu og spjallfund með Margréti Lilju Guðmundsdóttur, sérfræðingi frá rannsókn og greiningu. Rætt verður um niðurstöður Álfhólsskóla í rannsókninni Ungt fólk 2019. Fundurinn verður haldinn í salnum […]