Nýjustu fréttir

Starfamessa 8.janúar 2020

Starfamessan er samstarfsverkefni Álfhólsskóla og Foreldrafélags Álfhólsskóla. HVAÐ? Starfamessa er tækifæri fyrir unglinga í 8. – 10. bekk að kynnast fjölbreyttum valkostum í námi og margvíslegum störfum. HVERS VEGNA?• Tengja við pælingar unglingana um framtíðarnáms- og starfsval.• Ala á forvitni um […]

Lesa meira

Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna – Kortlagning

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í stefnu Kópavogsbæjar. Kópavogur verður fyrsta sveitarfélag á Íslandi til þess að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti. Sjá nánar: https://www.kopavogur.is/heimsmarkmidin#gildi Síðasta miðvikudag fór Álfhólsskóli af stað í þá […]

Lesa meira

Heimsókn frá slökkviliðinu

Slökkviliðið heimsótti 3.bekk í dag. Krakkarnir fengu fræðslu um eldvarnir og fengu svo að skoða slökkviliðsbíl og sjúkrabíl. Heimsóknin vakti mikinn áhuga og ánægju meðal barnanna.

Lesa meira

Dagur mannréttinda barna

Þann 20.nóvember 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi SÞ og varð sáttmálinn því 30 ára á degi mennréttinda barna síðastliðinn miðvikudag. Barnasáttmálinn er útbreiddasti mannréttindasamingur heims og kveður á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta. Dagurinn var haldinn […]

Lesa meira

Rithöfundaheimsóknir

Við í Álfhólsskóla höfum fengið tvær heimsóknir frá rithöfundum í nóvembermánuði. Bjarni Fritzson kom og las upp úr nýjustu bók sinni um Orra óstöðvandi fyrir 4.-7.bekk. Hjalti Halldórsson las fyrir unglingastigið úr bókinni Ys og þys útaf ÖLLU! Báðar heimsóknirnar vöktu […]

Lesa meira

Desemberfjör foreldrafélagsins 23. nóvember

Desemberfjörið verður í salnum í Hjalla 23.nóvember. Húsið opnar kl 11 og opið til kl 14. Skólakórinn mætir kl. 12. Skólahljómsveitin mætir kl. 13. Posi á staðnum og föndur og veitingar seldar á vægu verði – Allur ágóði rennur í ferðasjóð […]

Lesa meira